Glæsileg sumarferð starfsfólks

30.06.2009 11:20

Starfsmannafélagið STÖLD stóð fyrir sumarferð helgina 26.-28.júní. Haldið var með rútu að Skógum þar sem 27 manns af 34 þátttakendum gengu af stað yfir Fimmvörðuháls niður í Þórsmörk. Gist var í Básum og notið útivistar yfir helgina. Frábær helgi.

til baka