Breyting á eignarhaldi og ný stjórn

04.06.2009 11:19

Íslenska heilbrigðisþjónustan ehf.,hefur keypt öll hlutabréf Öldungs hf., af Frumafli, félagi Jóhanns Óla Guðmundssonar. Að nýja eigendahópnum koma Anna Birna Jensdóttir og Íslensk fjárfesting ehf.,sem er félag í eigu Þóris Kjartanssonar og Arnars Þórissonar. Við stjórnarformennsku tekur Þórir Kjartansson. Meðstjórnendur eru Arnar Þórisson og Gunnar Thoroddsen.Varamaður í stjórn er Anna Birna Jensdóttir.Engar breytingar eru áætlaðar í starfsemi eða rekstri hjúkrunarheimilisins.

til baka