Uppskeruhátíð heilsu-og gleðimánaðar

28.05.2009 11:19

Starfsfólkið bauð íbúum og ættingjum þeirra uppá vöfflur með rjóma á uppskeruhátíð í tilefni að lok heilsu-og gleðimánaðar í maí. Sagt var frá heilsumánuðinum og kynntar voru niðurstöður frá vinnustofum sem fóru fram víða á heimilinu meðal íbúa og starfsfólks. Ungir gestir sýndu samkvæmisdansa og síðan var sungið saman. Að lokum var föndrað við ;;Gogginn" sem sérstaklega var útbúinn að þessu tilefni

til baka