Grillveisla og gróðursetningardagur
27.05.2009 11:18Íbúar, ættingjar þeirra og starfsfólk naut blíðviðrisins með grillveislu og snætt var úti í garði. Á matseðlinum voru grillaðir hamborgarar með köldu kartöflusalati, sósum, grænmeti og íspinnar í eftirrétt að hætti Sóltúnseldhússins, sannkallaður sólarkostur. Hross komu í heimsókn og dúettinn Sambandið spilaði og söng.
til baka