Námsheimsókn frá University of Iowa

25.05.2009 11:17

Hjúkrunarfræðingarnir Ann L. Bossen og Janet Specht prófessor frá Iowa University heimsóttu Sóltún ásamt 6 nemendum 25.maí. Fengu þær kynningu á starfseminni og sérstaka kynningu á notkun upplýsingatækni og störfum gæðateyma í hjúkrun.

til baka