Boccia stundað út í garði

18.05.2009 11:17

Íbúar hafa notið yndislegra sumardaga með útiveru. Bocciatíminn var meira að segja færður út í garð við mikla lukku.

til baka