Yfirmaður Sóltúnsseldhússins í stjórn MNÍ

14.05.2009 11:16

Guðný Jónsdóttir næringarrekstrarfræðingur og yfirmaður eldhússins í Sóltúni var kosin í stjórnm MNÍ (Matvæla- og næringarfræðafélags Íslands. Stjórnina skipa auk hennar Herdís Guðjónsdóttir, Ragnheiður Guðjónsdóttir, Helen Williamsdóttir Gray og Sigríður Ásta Guðjónsdóttir. Varamaður er Rósa Jónsdóttir. Félagið var stofnað 1981 og er fagfélag háskólamenntaðra matvælafræðinga, næringarfræðinga, næringarráðgjafa og skyldra stétta.

til baka