Utankjörstaðakosning til Alþingis í Sóltúni

16.04.2009 11:09

Í dag var utankjörstaðakosning á vegum Sýslumannsins í Reykjavík til Alþingiskosninga í Sóltúni. Góð þátttaka var og mældist hún 40%. Þjónusta embættisins er til fyrirmyndar og gerir íbúum hjúkrunarheimila kleift að nota kosningarétt sinn og taka þar með þátt í mótun samfélagins til framtíðar.

til baka