Kosningabaráttan hafin- Framsókn í heimsókn

30.03.2009 11:08

Tveir fulltrúar Framsóknarflokksins í Reykjavík komu í Sóltún í hádeginu og heilsuðu uppá íbúa og starfsfólk. Menn voru mishrifnir af heimsókninni og mættu stjórnmálamennirnir ýmist glaðværð eða voru ekki virtir viðlits. Síðan var gert grein fyrir stefnumálum með framsögu í hádegishléi starfsfólks og var henni varpað út í sjónvörp hússins.

til baka