Útivist

22.03.2009 11:07

Góð tíð að undanförnu hefur örvað íbúa og starfsfólk til daglegrar útivistar. Farnar eru gönguferðir í Sóltúnsgarðinum, eða skroppið í bíltúr á bílnum okkar. Vinsælt er að fara í ökuferðir og skreppa á tónleika. Nýlega fóru á annan tug íbúa á hádegistónleika í Hafnarborg þar sem Sigrún Hjálmtýsdóttir söng.

til baka