Heimsókn frá Pace University, New York

17.03.2009 11:06

Í dag heimsóttu 14 nemendur í hjúkrunar- sem og í framhaldsnámi frá Pace Univeristy New York, Sóltún. Fyrir hópnum fóru hjúkrunarfræðingarnir David Ekstrom PhD, RN og Susan Gordon PdD,RN.Áhugi hópsins beindist að því að kynna sér öldrunarhjúkrun, notkun upplýsingatækni í starfi, hugmyndafræði og stjórnun. Anna Birna Jensdóttir hélt fyrirlestur um Sóltúns módelið og hjúkrunarstjórarnir Marta Jónsdóttir, Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir og Guðrún Björg Guðmundsdóttir fræddu þau um starfsemina.

til baka