Leiksýningin Aðventa

06.11.2008 10:50

Minningasjóður Sóltúns bauð íbúum, ættingjum og starfsfólki á leiksýningu Möguleikhússins ,,Aðventa" eftir Gunnar Gunnarsson í samkomusal Sóltúns 6. nóvember. Pétur Eggerz leikari sagði frá svaðilförum Fjalla-Bensa á Mýrdalsöræfum með miklum tilhrifum. Sagan er klassísk og fjallar um náungakærleika og fórnfýsi.Það er mikilvægt tækifæri að eiga þess kost að fá ferðaleiksýningu á hjúkrunarheimilið.

til baka