Heimsókn frá Gotland kommun, Svíþjóð

19.09.2008 10:55

Forráðamenn öldrunar-og félagsþjónustu Gotland kommune í Svíþjóð komu í heimsókn í Sóltún. Frá Félagsmálaráði þau Gustaf Hoffstedt formaður, Anna-Karin Hellström og Sonja Landin ásamt Mariann G. Luthman (alderomsorgchef), Lena Lager (socialdirektör)og Hanna Hallegard. Unnið er að endurskipulagningu á hugmyndafræði og framtíðaruppbyggingu í sveitarfélaginu. Fengu þau kynningu hjá Mörtu Jónsdóttur hjúkrunarstjóra um uppbyggingu og starfsemi Sóltúns, stefnu- og skorkort og árangur í þjónustu og mannauðsmálum.

til baka