Tónlistarskemmtun

07.07.2008 10:58

Tónlistarmaðurinn Sverrir Norland kom í heimsókn í Sóltún mánudaginn 7. júlí og flutti íbúum og starfsfólki frumsamin lög og texta. Spilaði hann bæði á gítar og munnhörpu. Sverrir er þátttakandi í verkefninu ,,Skapandi sumarstarf" á vegum Hins hússins og kallar hann sig hirðskáld Hins hússins.Það var ánægjulegt að fá Sverri í heimsókn.

til baka