Minningasjóður kaupir skutlur
15.03.2008 14:37Minningasjóður Sóltúns hefur það að lykilmarkmiði að bæta aðbúnað íbúa og vinnuumhverfi starfsfólks. Nýlega færði sjóðurinn heimilinu þjár skutlur, eina fyrir hverja hæð. Skutlurnar nýtast íbúum vel við að komast milli staða í húsinu og létta umönnun starfsfólks. Skutlurnar voru keyptar hjá Fastus.
til baka