Þorrinn blótaður á bóndadaginn
25.01.2008 14:34Íbúar,aðstandendur og starfsfólk skemmtu sér á þorrablóti 25.janúar síðastliðinn. Í hádeginu var snæddur gómsætur þorramatur og hákarlinn smakkaðist vel með brennivínsstaupinu.Ólafur Ólafsson harmonikkuleikari spilaði og Ingibjörg Ólafsdóttir söngkona tók nokkur lög. Sigurjón Guðnason og Sigurður Elí Haraldsson leiddu fjöldasöng, Jón Jóhannsson fór með minni kvenna og Þórdís S. Hannesdóttir fór með minni karla.<
til baka