Vel heppnuð ráðstefna Sóltúns

18.01.2008 14:36

Um 80 manns sóttu ráðstefnu Sóltúns um gæðavísa og gæðaumbætur í öldrunarþjónustu í gær þrátt fyrir ófærð og afleitt veður. Í framahaldi af fundinum hefur Sóltún ákveðið að birta niðurstöður gæðavísa á heimilinu og er fyrst íslenskra hjúkrunarheimila sem það gerir.

til baka