Fullt á ráðstefnu Sóltúns um gæðaumbætur 17.janúar

07.01.2008 14:33

Ráðstefna Sóltúns um gæðavísa og gæðaumbætur sem haldin verður 17. janúar hefur hlotið það góðar viðtökur að biðlisti hefur myndast. Ekki er því hægt að taka á móti frekari skráningu í bili.

til baka