6 ár frá opnun Sóltúns 7. janúar 2002

07.01.2008 14:32

Sóltún fagnar í dag 6 ára farsælu starfi í þágu eldri borgara. Hjúkrunarheimilið hefur verið lánsamt í starfsmannamálum og hefur mannauðurinn verið meginstoðin í þjónustunni.

til baka