Dagur íslenskrar tungu

16.11.2007 14:27

Fyrir nokkru fengum við í heimsókn föngulegan hóp barna frá leikskólanum Dvergasteini. Þau hafa verið að æfa íslensk lög í tilefni íslenskrar tungu sem þau táknuðu einnig með af mikilli leikni og innilfun. Undirleikari var Ragnheiður Baldursdóttir starfsmaður hér í Sóltúni sem spilaði undir á gítar.Þau sungu í salnum við áheyrn fjöld íbúa, einnig fylgdust fjölmargir með útsendingu í innanhúss sjónvarpskerfi Sóltúns.

til baka