Hádegistónleikar í Hafnarborg

01.11.2007 15:49

Íbúar og starfsfólk (alla 9 manns) fóru héðan frá Sóltúni á hádegistónleika Í Hafnarborg fimmtudaginn 1.nóvember.Elín Ósk Óskarsdóttir sópransöngkona var gestur Antoníu á þessum tónleikum, á efnisskrá voru þýsk verk.Hafnarborg, hefur frá í ágúst 2003 staðið fyrir tónleikum í hádegi fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði. Frá upphafi hefur Antonía Hevesi píanóleikari verið listrænn stjórnandi þessara tónleikaraðar og hafa íbúar Sóltúns farðið héðan í litlum hópum á svo til flesta tónleika.

til baka