Heimsókn frá Heilbrigðisstofnun Þingeyinga

26.10.2007 15:47

Sautján hressir starfsmenn öldrunardeildar komu í heimsókn í Sóltún 26. október 2007 til að kynna sér starfsemi heimilisins og aðstöðu.

til baka