Skokkhópur starfsfólks
15.10.2007 14:30Frá 1. október sl. hefur verið starfræktur skokkhópur starfsmanna Sóltúns. Hópurinn hefur það að markmiði að byrjendur geti skokkað 5 km samfellt eftir 10 vikna þjálfun. Hópurinn hittist alla mánudaga og miðvikudaga kl. 16:10 við Laugardalslaug. Skokkað er í Laugardalnum og æfingu lýkur kl. 16:50.
til baka