Félagsmálaráðherra heimsótti Sóltún

01.08.2007 15:33

Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra heimsótti Sóltún í dag ásamt Ragnhildi Arnljótsdóttur ráðuneytisstjóra og Hrannari B. Arnarsyni aðstoðarmanni sínum. Þau kynntu sér starfsemi heimilisins og heilsuðu uppá á íbúa og starfsfólk.

til baka