Starfsmannafélagið í fjölskylduferð

22.07.2007 15:51

Þann 22. september sl. bauð Öldungur starfsfólki ásamt fjölskyldum í árlega fjölskylduferð. Ferðinni var heitið á Sólheima í Grímsnesi og í dýragarðinn Slakka í Laugaási. Ferðin heppnaðist í alla staði mjög vel og 65 manns tóku þátt í henni. Á Sólheimum var vel tekið á móti hópnum og naut hann leiðsagnar um staðinn. Á heimleiðinni var svo komið við í Slakka þar sem STÖLD grillaði pylsur og börnin nutu þess að skoða dýrin.

til baka