Stjórnmálaflokkar kynna stefnuskrár
14.07.2007 15:39Utankjörfundaatkvæðagreiðsla vegna Alþingiskosninga verður í Sóltúni 2. maí kl. 16-18. Stjórnmálaflokkar kynna stefnuskrá sína og heilsa uppá íbúa og starfsfólk sem hér segir:
11. apríl kl. 11 Frambjóðendur Framsóknarflokksins
17. apríl kl. 11 Frambjóðendur Vinstri grænna
25. apríl kl. 11 Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins
30. apríl kl. 11 Frambjóðendur Samfylkingar