Jazzkvintettinn Tepokar með útitónleika í Sóltúni

11.07.2007 15:35

Jazzkvintettinn Tepokar stóðu fyrir útitónleikum fyrir íbúa og starfsfólk Sóltúns í dag. Veðrið var frábært og tónlistin ómaði, setið var á öllum svölum og í garðinum.

til baka