Heilbrigðisþjónusta Sóltúns
Hjúkrun Hver íbúi í Sóltúni hefur sinn hjúkrunarfræðing og sjúkraliða/starfsmann til að annast sig | Læknishjálp Sóltún býður upp á þjónustu öldrunarlæknis samkvæmt sérstökum þjónustusamningi |
Sjúkraþjálfun Markmið sjúkraþjálfunar er að viðhalda og bæta likamlega færni og getu íbúa til sjálfshjálpar. | Iðjuþjálfun Markmið iðjuþjálfunar er að viðhalda og bæta likamlega, félagslega og vitmunalega getu íbúa. |
Sálgæsla Stuðningsteymið sérhæfir sig í að styðja íbúa og starfsmenn. | Eldhús Eldhúsið sér íbúum Sóltúns fyrir hollu, fjölbreyttu og næringarríku fæði og hvers kyns sjúkrasérfæði |
Stoðþjónusta Auk heilbrigðisþjónusta fer fram viðamikil þjónusta við heimilishaldið |