Starfsmannafélagið STÖLD
Öflugt starfsmannafélag er í Sóltúni STÖLD (Starfsmannafélag Öldungs). STÖLD stendur fyrir árstíðabundnum viðburðum s.s. árshátíð, óvissuferð, leikhúsferðum og sumar- og fjölskylduferðum. Hópar eru duglegir í hverskyns heilsurækt s.s. skokk, fjallgöngur, hjólreiðar, stafagöngu, dans og fleira.
Stjórn STÖLD 2022-2023 skipa:
Þórlaug Steingrímsdóttir, ræstingu
Guðrún Steingrímsdóttir, iðjuþjálfun
Fjóla Viggósdóttir 3. hæð
Valfríður Möller, 3. hæð
Harpa Karlsdóttir, 2 hæð
Allar uppákomur og viðburðir eru auglýstir á starfsmannavef.