Kjaradeilur

Undanþágulistar yfir þau störf í Sóltúni sem að mati hjúkrunarheimilisins þurfa að vera undanþegin ef til verkfalla kemur til að tryggja megi nauðsynlega heilbrigðis- og öryggisþjónustu. Samráð var haft við stéttarfélögin vegna þeirra starfa sem við á. Samkomulag náðist við Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga og Sjúkraliðafélag Íslands vegna ársins 2022.  Eflingu er með listann til skoðunar. Birtir á heimasíðu Sóltúns 11.nóvember 2021 og á heimasíðu Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu 31.1.2022..

 

Skrá yfir undanþágur ef til verkfalla kemur 2022