Uppbyggjandi starfsumhverfi og starfsánægja, teymisandi, sveigjanleiki, frumkvæði, nýsköpun, virðing og umhyggja, þátttaka í stefnumótun og ákvarðanatöku, haldgóð þekking og reynsla eru lykilatriði í starfsemi Sóltúns.