Viðburðardagatal

20 jan. 2016

Íbúaþing Sóltúns

Þann 20. janúar 2016 verður 14. íbúaþing Sóltúns haldið í samkomusal. Anna Birna Jensdóttir framkvæmdastjóri Sóltúns fer yfir helstu mál í starfsemi hjúkrunarheimilisins og kynnir niðurstöður húsfunda sem haldnir voru með íbúum í minni hópum á 6 stöðum í húsinu tveimur dögum áður. Hún og aðrir stjórnendur svara einnig fyrirspurnum.
Nánar ...
27 feb. 2016

Tónleikar á Rótarýdaginn 27. febrúar kl. 14:30

Sigrún Hjáltýsdóttir söngkona og Kjartan Óskarsson klarinettuleikari, félagar í Rótarýklúbbi Reykjavíkur, koma fram í Sóltúni ásamt Hrefnu Eggertsdóttur píanóleikara og Þorkeli Jóelssyni hornleikara á Rótarýdaginn, laugardaginn 27. febrúar kl. 14:30.
Nánar ...
12 jún. 2018

Heimili eða hjúkrunarheimili?

Heimili eða hjúkrunarheimili? Heimaþjónustufyrirtækið Sóltún Heima verður með fræðslufyrirlestur 12. júní kl. 17 í kaffiteríu Sóltúns fyrir aðstandendur aldraðra sem eru á tímamótum hvað varðar sjálfstæða búsetu vegna versnandi heilsufars. Hvaða úrræði eru í boði til að lengja dvölina heima? Hvenær er tímabært að sækja um rými á hjúkrunarheimili? Hvað þarf að hafa í huga við ferlið? Allir velkomnir og ókeypis aðgangur. Nánari upplýsingar í síma 5631400 eða á www.soltunheima.is.
Nánar ...
05 júl. 2018

SÓLGARÐAR - OPNUNARHÁTIÐ

Sunnan við Sóltún hefur Reykjavíkurborg komið upp garði með nytjajurtum o.fl. Fimmtudaginn 5. júlí kl 18, verður opnunarhátið þar sem Gurrý í garðinum verður með fræðsluerindi, farið verður í leiki og grillaðar pulsur. Allir velkomninr.
Nánar ...
10 sep. 2018

Nýir starfsmenn.

Námskeið fyrir nýtt starfsfólk verður haldið í fundarherbergi 1. hæðar mánudaginn 10. september kl 13:30 - 14:30. Eldra starfsfólt einnig velkomið til að rifja upp.
Nánar ...