Íbúavefur

Opnaður hefur verið aðgangsstýrður íbúa- og ættingjavefur. Þar fá íbúi og ættingjar  (fjölskyldan) aðgang fyrir sig, sem ekki er aðgengilegur öðrum.  Þeir sem hafa áhuga á aðgangi sendi tölvupóst á framkvæmdastjóra annabirna@soltun.is. Þar þarf að koma fram fullt nafn, kennitala og tölvupóstfang notanda og nafn á ættingja sem býr í Sóltúni. Á íbúa- og ættingjavef getur fjölskyldan miðlað upplýsingum sín á milli, haft yfirsýn um hvað sé á döfinni í Sóltúni, haft aðgang að ýmsum upplýsingum sem ekki eru birtar á ytri vef, skráð sig og greitt fyrir viðburði.