Hér er m.a. að finna upplýsingar fyrir íbúa Sóltúns sem geta verið hjálplegar við undirbúning að flutningi á nýtt heimili. Aðbúnaði er lýst í máli og myndum og algengum spurningum er svarað. Getið er um viðburði og matseðil.