Persónuverndarstefna
Markmiðið Sóltúns er að veita íbúum ávallt bestu mögulega þjónustu á hverjum tíma og vera aðlaðandi starfsvettvangur, þar sem hæft starfsfólk er í hverju starfi. Því er nauðsynlegt og lagaskylt að halda sjúkraskrá íbúa svo hægt sé að veita sem besta þjónustu. Þá er mikilvægt að hafa starfsmannaupplýsingar svo hægt sé að skipuleggja og stjórna starfsemi og rekstri hjúkrunarheimilisins.
Meðferð persónuupplýsinga íbúa Sóltúns
Meðferð persónuupplýsinga starfsmanna Sóltúns