Persónuvernd

Persónuvernd er lykilatriði í starfsemi Sóltúns. Starfsmönnum ber samkvæmt lögum að gæta trúnaðar og þagnarskyldu í starfi sínu og virða mannhelgi allra skjólstæðinga og starfsmanna hjúkrunarheimilisins.