Sjúkraskrá

Gerð er hjúkrunaráætlun fyrir hvern íbúa við komu samkvæmt verklagsreglum, og hún uppfærð þegar breytingar verða á heilsufari. Notast er við sjúkraskrárkerfið SÖGU 31. RAI-matsgerðin á sér síðan stoð í sjúkraskránni. Niðurstöður kvarða í RAI mati og gæðavísa eru notaðir við hjúkrunaráætlunargerð og framvindumat á árangri meðferðar. Niðurstöður matslykla sem greinir fólk í áhættuhópa aðstoða jafnframt við framsetningu hjúkrunargreininga í sjúkraskrá. Innra eftirlit á vegum Gæðateyma kannar hvort niðurstöður gæðavísa séu ekki þegar greindir í sjúkraskrá viðkomandi íbúa og meðferðaráætlun framsett.sýnishorn úr sjúkraskrá

 Gæðastaðall um skráningu hjúkrunar