Kannanir

Stöðug viðhorfskönnun meðal íbúa og aðstandenda á hjúkrun og annarri þjónustu er viðhöfð með notkun mælitækisins ,,Viðhorfskönnun til hjúkrunar, samskipta, umhverfis og annarrar þjónustu”.

Viðhorfskönnun 2020-niðurstöður

Viðhorfskönnun 2019-niðurstöður

Viðhorfskönnun 2018-niðurstöður

Viðhorfskönnun 2017-niðurstöður

Viðhorfskönnun 2016-niðurstöður

Viðhorfskönnun 2015 niðurstöður

Viðhorfskönnun 2014-niðurstöður


   

Viðhorfskönnun meðal íbúa og ættingja þeirra 2021

Í Sóltúni fer fram stöðugt umbótastarf. Gæðateymi er starfandi sem greinir þörf fyrir umbætur og fylgir þeim eftir. Reynsla og skoðun þín skiptir okkur máli. Okkur þætti vænt um að þú svaraðir þessum spurningum og bættir við þínum athugasemdum ef einhverjar eru. Bæði íbúar og ættingjar geta svarað könnuninni. Aðstandendur eru spurðir um álit sitt gagnvart þjónustu við ættingja sinn. Merkið x í þann reit sem best á við um þína skoðun. Texta má síðan rita í dálkinn. Annað:

1. Hvernig var tekið á móti þér /ættingja þínum við komu á hjúkrunarheimilið?

Ekki er nauðsynlegt að svara þessari spurningu.

2. Var ástæðan og markmiðið með flutningi á hjúkrunarheimilið ljós fyrir þér /ættingja þínum?

Ekki er nauðsynlegt að svara þessari spurningu.

3. Færð þú/ættingi þinn þær upplýsingar sem þörf er fyrir?

Ekki er nauðsynlegt að svara þessari spurningu.

4. Mætir þú / ættingi þinn virðingu frá starfsfólkinu?

Ekki er nauðsynlegt að svara þessari spurningu.

5. Er starfsfólk til staðar þegar þú /ættingi þinn þarf á því að halda?

Ekki er nauðsynlegt að svara þessari spurningu.

6. Finnst þér að þér / ættingja þínum sé hjúkrað á öruggan máta?

Ekki er nauðsynlegt að svara þessari spurningu.

7. Færð þú / ættingi þinn möguleika á að vera virkur þátttakandi í ákvarðanatöku um meðferð?

Ekki er nauðsynlegt að svara þessari spurningu.

8. Er tekið tillit til einstaklingsbundinna þarfa þinna /ættingja þíns?

Ekki er nauðsynlegt að svara þessari spurningu.

9. Veist þú hvaða hjúkrunarfræðingur og sjúkraliði/starfsmaður eru tengiliðir þínir /ættingja þíns?

Ekki er nauðsynlegt að svara þessari spurningu.

10. Finnur þú fyrir umhyggju fyrir þér /ættingja þínum frá starfsfólkinu?

Ekki er nauðsynlegt að svara þessari spurningu.

11. Færð þú /ættingi þinn næg tækifæri til að sinna áhugamálum og athöfnum sem henta þér /ættingja þínum?

Ekki er nauðsynlegt að svara þessari spurningu.

12. Færð þú / ættingi þinn að ráða daglegum háttum þínum, s.s. hvenær þú /ættingi þinn borðar morgunmat, ferð í sturtu, hverju þú /ættingi þinn klæðist og hvenær þú /ættingi þinn háttar á kvöldin?

Ekki er nauðsynlegt að svara þessari spurningu.

13. Verður þú /ættingi þinn fyrir ónæði vegna hávaða, s.s. frá bjölluhringingum, vögnum, hurðum eða öðru?

Ekki er nauðsynlegt að svara þessari spurningu.

14. Verður þú /ættingi þinn fyrir ónæði vegna hávaða frá starfsmönnum?

Ekki er nauðsynlegt að svara þessari spurningu.

15. Verður þú /ættingi þinn fyrir ónæði vegna annarra íbúa?

Ekki er nauðsynlegt að svara þessari spurningu.

16. Er umhverfið vistlegt ?

Ekki er nauðsynlegt að svara þessari spurningu.

17. Hvernig er aðkoman á hjúkrunarheimilinu?

Ekki er nauðsynlegt að svara þessari spurningu.

18. Finnst þér /ættingja þínum umhverfið öruggt miðað við þínar þarfir /þarfir ættingja þíns?

Ekki er nauðsynlegt að svara þessari spurningu.

19. Nýtir þú /ættingi þinn möguleika til útiveru, svo sem að fara út í garð, í göngu eða í heimsóknir þegar tækifæri gefst?

Ekki er nauðsynlegt að svara þessari spurningu.

20. Viðhorf mitt /ættingja míns til læknisþjónustunnar er að hún sé?

Ekki er nauðsynlegt að svara þessari spurningu.

21. Viðhorf mitt /ættingja míns til þjónustu sjúkraþjálfunar er að hún sé ?

Ekki er nauðsynlegt að svara þessari spurningu.

22. Viðhorf mitt /ættingja míns til þjónustu djákna er að hún sé ?

Ekki er nauðsynlegt að svara þessari spurningu.

23. Viðhorf mitt /ættingja míns til þjónustu eldhúss er að hún sé?

Ekki er nauðsynlegt að svara þessari spurningu.

24. Maturinn í Sóltúni er ?

Ekki er nauðsynlegt að svara þessari spurningu.

25. Viðhorf mitt /ættingja míns til þjónustu ræstingar er að hún sé ?

Ekki er nauðsynlegt að svara þessari spurningu.

26. Viðhorf mitt /ættingja míns til þjónustu iðjuþjálfunar er að hún sé ?

Ekki er nauðsynlegt að svara þessari spurningu.

27. Félagsstarfið er ?

Ekki er nauðsynlegt að svara þessari spurningu.

28. Viðhorf mitt/ættingja míns til þjónustu nuddara er að hún sé?

Ekki er nauðsynlegt að svara þessari spurningu.

29. Viðhorf mitt /ættingja míns til þjónustu hárgreiðslustofunnar er að hún sé ?

Ekki er nauðsynlegt að svara þessari spurningu.

30. Viðhorf mitt /ættingja míns til þjónustu snyrtifræðinga er að hún sé ?

Ekki er nauðsynlegt að svara þessari spurningu.

31. Viðhorf mitt /ættingja míns til þjónustu fótaaðgerðarstofu er að hún sé?

Ekki er nauðsynlegt að svara þessari spurningu.

32. Er eitthvað sem þig /ættingja þínum langar til að gera eða þarfnast? Áttu ósk sem þú telur að við getum uppfyllt fyrir þig /ættingja þinn?

Ekki er nauðsynlegt að svara þessari spurningu.

33. Er eitthvað sem þú /ættingji þinn ert sérstaklega ánægð/ur með?

Ekki er nauðsynlegt að svara þessari spurningu.

34. Er eitthvað sem þú /ættingi þinn er sérstaklega óánægð/ur með?

Ekki er nauðsynlegt að svara þessari spurningu.

35. Ert þú /ættingi þinn með tillögur til úrbóta?

Ekki er nauðsynlegt að svara þessari spurningu.

36. Dvöl mín /ættingja míns hefur staðið síðan

Ekki er nauðsynlegt að svara þessari spurningu.

37. Ég /ættingi minn bý/r á ( sambýli á hvaða hæð?)

Ekki er nauðsynlegt að svara þessari spurningu.