07.jan. 2017

Sóltún fagnaði 15 ára afmæli sínu með kaffisamsæti á Kaffi Sól. Íbúar, ættingjar þeirra og starfsfólk fékk góðar veitingar hjá Sóltúnseldhúsinu. Hjúkrunarheimilið hefur farsæla 15 ára starfsemi að baki, þökk sé góðu starfsfólki og uppbyggingu á góðu samfélagi hér í húsinu.

til baka

Myndir með frétt