24.ágú. 2016

Djassdúettinn Marína og Mikael kom og flutti nokkur vel valin lög miðvikudaginn 24. ágúst. Einstaklega vel tókst til og greinilega mikið hæfileikafólk hér á ferð. Við þökkum kærlega fyrir komuna!


til baka