01.jún. 2016

Fjöldi íbúa og ættingja þeirra ásamt starfsfólki tóku þátt í Kvennahlaupi Sóltúns miðvikudaginn 6. júní. Jón djákni tók á móti hópnum og færði þeim verðlaunapeninga. Eftir hlaupið var efnt til fjöldasöngs inni í samkomusal undir harmonikkuleik Ólafs Beinteins Ólafssonar og gæddu keppendur sér á hressandi drykk á meðan.

til baka

Myndir með frétt