18.nóv. 2015

Hjúkrunarfræðingar Sóltúns þær Marta Jónsdóttir og Nanna Ólafsdóttir heldu vel heppnað endurlífgunarnámskeið fyrir starfsfólkið sl. miðvikudag. Góð þátttaka var á námskeiðinu, þar sem 34 starfsmenn mættu.

til baka

Myndir með frétt