06.nóv. 2015

Sóltúnseldhúsið bauð uppá úrval af brauðtertum á Kaffi Sól sl. miðvikudag. Kristrún og Ástrós sem bæði vinna á 3. hæðinni sungu fyrir íbúa og gesti. Takk fyrir yndislega gæðastund.

til baka

Myndir með frétt