09.mar. 2015

Stjórnendahópur Sóltúns átti góðan fund með Bergljótu Þrastardóttur frá Jafnréttisstofu þann 5. mars. Rædd voru kynjasamþættingarverkefni, jafnrétti óháð kyni, þjóðerni, sjúkdómsgreiningum, kynhneigð, stétt og stöðu, viðbrögð við hvers konar áreitni og aðgerðir til framfara.

til baka