25.nóv. 2014

Íbúar og starfsfólk voru önnum kafin við að baka og steika kleinur í morgun. Sannkölluð gæðastund. Kleinurnar verða til sölu ásamt handverki á árlegri jólabazar Sóltúns miðvikudaginn 26. nóvember kl. 14.

til baka

Myndir með frétt