22.maí 2014

Náðst hefur samkomulag í kjaradeildu sjúkraliða við Samtök fyrirtækja í velferðaþjónustu. Verkfalli er því aflýst og starfsemi verður með venjubundnum hætti á ný.

til baka