19.maí 2014

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur undirritað samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi sínum við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) sem Sóltún er aðili að. Samningurinn gildir frá 1. febrúar 2014 til 30. apríl 2015.Samningurinn verður kynntur félagsmönnum á næstu dögum.

til baka