24.apr. 2014

Gleðilegt sumar og kærar þakkir til allra sem lagt hafa að mörkum við að hlúa að íbúum Sóltúns og auka lífsgæði þeirra í vetur. Heimilishundurinn Stemma er einn af gleðigjöfunum, og er hún hér á myndinni með honum Brynjari að fagna sumarkomunni.

til baka