17.nóv. 2013

Flottir tónleikarnir hjá Gömlum fóstbræðrum í Sóltúni 15. nóvember. Kórinn söng úrval laga eftir Sigfús Einarsson og Hannes Hafstein, Bellmann, Sigvalda Kaldalóns og fleiri. Stjórnandi kórsins var Árni Harðarson. Kærar þakkir fyrir góða heimsókn.

null

til baka