05.sep. 2013

Íbúar og starfsfólk nutu góða veðursins og tóku upp kartöflur og grænmeti í Sóltúnsgarðinum í gær. Heimilishundurinn Stemma var að sjálfsögðu á staðnum.

til baka

Myndir með frétt